laugardagur, 22. október 2016
Innlent 22. október 19:45

Fylla í skarð gömlu bankanna

„Við sjáum tækifæri í því að fylla í það skarð, sem bankarnir skilja eftir sig. Þeir hafa verið að loka útibúum og fjarlægja hraðbanka.“

Innlent 22. október 17:47

Viðræður hefjast um stjórnarmyndun

Strax í fyrramálið, tæpri viku fyrir kosningar, ætla fulltrúar stjórnarandstöðuflokka á þingi að hittast og ræða mögulegt samstarf.
Bílar 22. október 17:03

Meira en rennislétt malbikið

Volvo V40 kom fyrst á markað í Cross Country útfærslu 2014 en nýlega var hann kynntur með talsverðri andlitslyftingu sem árgerð 2017.
Innlent 22. október 16:02

Vandi á Hellisheiði

Kostnaður við að viðhalda framleiðslu Hellisheiðarvirkjunar er meiri en kostnaður við byggingu nýrrar virkjunar á Þeistareykjum.
Erlent 22. október 15:35

Orðrómur um yfirtöku á Time Warner

Bandaríski fjarskiptarisinn AT&T sagður hafa áhuga á að kaupa Time Warner, sem meðal annars rekur CNN og HBO.
Innlent 22. október 15:09

Mikil uppbygging í Mosfellsbæ

Mosfellsbær á stór byggingarlönd og á næstu árum mun íbúðum sveitarfélaginu fjölga um 47%.
Erlent 22. október 14:39

New York sektar Airbnb leigjendur

Íbúðaeigendur sem leigja út íbúðir sínar í skammtímaleigu geta átt von á allt að 860 þúsund króna sekt.
Innlent 22. október 14:15

Þrír milljarðar í Perluna

Eftir áramót verður húsnæði Perlunnar umbylt þegar byggð verða ísgöng og stjörnuver, sem sýnir myndir í 8K upplausn.
Innlent 22. október 13:33

Ísland tilraunamarkaður fyrir Costco

Andrés Magnússon framkvæmdastjóri SVÞ segir áfengi hættulegt en frjálsri verslun samt treystandi.
Erlent 22. október 13:00

Vallonía stöðvar fríverslun

Fríverslunarsamningar milli ESB og Kanada í uppnámi við lok 7 ára samningaferlis vegna andstöðu sjálfstjórnarhéraðs.
Innlent 22. október 12:02

Verðmæti grotna niður

Vegamálastjóri segir núverandi fjárveitingu ekki sinna lágmarks viðhaldsþörf og verðmæti séu að grotna niður.
Huginn & Muninn 22. október 11:45

Svandís ætti að spyrja Steingrím

Svandís Svavarsdóttir þingmaður VG hefur áhyggjur af meintri skattahjásveigju Alcoa en beinast lægi við að spyrja Steingrím J.
Innlent 22. október 10:10

Engin verðbóla

Raunverð íbúða mun hækka um 9,7% á næsta ára samkvæmt spá Greiningar Íslandsbanka.
Innlent 22. október 09:01

Ríkisstjórn og rest

Ríkisstjórnarflokkarnir voru frekir til fjörsins í fjölmiðlaumfjöllun en jafnara var með stjórnmálaflokkunum eftir þinglok.
Erlent 21. október 17:34

Millistéttin skreppur saman

Síðan kreppa hófst í Rússlandi árið 2014 hefur millistéttin í landinu minnkað um 14 milljónir manns.
Innlent 21. október 17:02

Engin verðbóla

Fasteignaverð hefur hækkað umtalsvert síðustu ár, en Greining Íslandsbanka telur að ekki sé verðbóla á íbúðamarkaði.
Innlent 21. október 16:56

Rauður dagur í kauphöllinni

Einungis tvö fyrirtæki hækkuðu í kauphöll Nasdaq Iceland í viðskiptum dagsins, lækkaði úrvalsvísitalan um 1,41%.
Innlent 21. október 16:36

Hlutabréfavísitala Gamma lækkaði

Hlutabréfavísitalan lækkaði um 1,3% en skuldabréfavísitalan hækkaði lítillega.
Staðreyndavogin 21. október 16:03

Staðreyndavogin: Kaupmáttaraukning

Kaupmáttur ráðstöfunartekna allra tekjutíunda hefur vaxið á kjörtímabilinu. Mest hefur hann vaxið hjá efstu tíundinni og þeirri neðstu.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir