*

mánudagur, 23. janúar 2017
Innlent 22. janúar 18:37

Birna Brjánsdóttir fannst látin

Stúlkan sem hvarf eftir að hafa verið að skemmta sér í miðborg Reykjavíkur fyrir viku fannst látin við Selvogsvita við Suðurstrandaveg.

Innlent 22. janúar 18:02

Nýtir gámana í drasl

Haraldur Bergsson hóf nýlega störf sem framkvæmdastjóri Múrbúðarinnar en hann tekur við starfinu af Baldri Björnssyni.
Innlent 22. janúar 17:02

Lagaramminn hefur gjörbreyst

Unnur Gunnarsdóttir, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, segir ótrúlega margt hafa breyst í íslenska fjármálakerfinu undanfarin ár.
Innlent 22. janúar 16:04

Ferðaþjónustan styrkir sjávarútveginn

Nálægð við flugvelli styrkir allan iðnað í grennd við þá, og hefur íslenskur sjávarútvegur unnið nýja markaði með auknu farþegaflugi.
Innlent 22. janúar 15:04

Greiða niður um 10 milljarða

Arion banki greiddi á dögunum 92,7 milljónir dollara eða 10 milljarða króna inn á höfuðstól skuldabréfs.
Innlent 22. janúar 14:05

Græðgin að ná yfirhöndinni

Forstjóri First Hotels segir miklar breytingar hafa orðið í ferðaþjónustunni undanfarið og staðan sé mjög viðkvæm.
Innlent 22. janúar 13:39

FME komið umfram lögbundinn frest

Fjármálaeftirlitið hefur enn ekki afgreitt umsókn BLM fjárfestinga um að fara með yfir 50% virkan eignarhlut í eiganda Lýsingar.
Menning & listir 22. janúar 13:10

Kvikmyndahátíð í Háskólabíói

Ellefu kvikmyndir verða sýndar á frönsku kvikmyndahátíðinni sem hefst á næstu dögum.
Innlent 22. janúar 12:25

Erfiður og sveiflukenndur rekstur

Rekstur byggingafyrirtækja er sveiflukenndur og stjórnendur kalla eftir auknum stöðugleika fyrir verslunar- og þjónustufyrirtæki landsins.
Innlent 22. janúar 11:51

Kollagen vinnsla á Reykjanesi

HB Grandi, Samherji, Vísir, Þorbjörn og Codland stefna að sameiginlegri vinnslu á Kollageni úr þorskroði.
Innlent 22. janúar 11:17

Tregða við úthlutun lóða

Meirihlutinn í borgarstjórn var harðlega gagnrýndur á borgarstjórnarfundi fyrir að úthluta ekki nægilega mörgum lóðum.
Huginn & Muninn 22. janúar 10:42

Fórnarlambinu kennt um

Ummæli framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu um skelfilegan lestrarárangur drengja sýna léttúð gagnvart alvarlegu máli.
Innlent 22. janúar 09:02

Bauhaus er komið til að vera

Ef marka má síðustu ársreikninga Bauhaus hefur félagið náð til sín fremur litlum hluta af markaðnum saman borið við samkeppnisaðila.
Neðanmáls 22. janúar 08:05

Neðanmáls: Skuldagjáin breikkar

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Innlent 21. janúar 19:45

„Viðburður er fjárfesting“

„Við elskum að hanna viðburði,“ segja stöllurnar í Concept Events.
Innlent 21. janúar 18:17

Úrslitafundur á mánudaginn

Framkvæmdastjóri SFS og varaformaður SSÍ segja sameiginlegan skilning vera til staðar í þremur umfangsmiklum kröfum sjómanna.
Bílar 21. janúar 17:03

Toyota sem vekur athygli

Nýr Toyota C-HR var frumsýndur á dögunum hér á landi. Þetta er glænýr bíll úr smiðju japanska bílaframleiðandans.
Innlent 21. janúar 16:02

Stefnt að skráningu Arion banka

Kaupþing hefur ráðið sænska bankann Carnegie til að sjá um skráningu Arion banka á markað.
Innlent 21. janúar 15:09

Línulegt áhorf stendur í stað

Rúmlega 86% áhorfs á dagskrá íslenskra sjónvarpsstöðva fer fram með línulegum hætti.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir