*

miðvikudagur, 22. febrúar 2017
Erlent 21. febrúar 18:55

Goldman varar við bólumyndun

Goldman Sachs telur að fjárfestar gætu hafa farið fram úr sér í bjartsýninni.

Erlent 21. febrúar 18:20

Hefur áhyggjur af vöxtum

John Williams, seðlabankastjóri San Francisco seðlabankans, hefur áhyggjur af vöxtum á vesturlöndum.
Innlent 21. febrúar 17:16

Icelandair Group niður um 2,08%

Gengi hlutabréfa Icelandair Group lækkaði um 2,08% í 133,4 milljón króna viðskiptum.
Innlent 21. febrúar 17:02

Gengi krónunnar styrkist enn

Í upphafi árs veiktist krónan, en hefur aftur tekið að styrkjast. Krónan hefur styrkst um 1,27% frá áramótum.
Erlent 21. febrúar 16:32

Juncker gefur Bretum engan afslátt

Úrganga úr sambandinu mun ekki vera á afsláttarkjörum sagði Jean Claude Juncker í Evrópuþinginu.
Erlent 21. febrúar 16:01

Milljónamæringarnir flytja til Ástralíu

Samkvæmt nýrri rannsókn New World Wealth sínu fluttu 11.000 milljónamæringar til Ástralíu árið 2016.
Erlent 21. febrúar 15:24

Verizon kaupir kjarnastarfsemi Yahoo

Verizon þarf að greiða 4,48 milljarða dollara til að kaupa kjarnastarfsemi Yahoo. Fyrir dot-com bóluna var Yahoo metið á 125 milljarða dollara.
Innlent 21. febrúar 15:00

Hildur hættir sem borgarfulltrúi

Hildur Sverrisdóttir tekur sæti á Alþingi og hefur ákveðið að biðjast lausnar sem borgarfulltrúi í borgarstjórn Reykjavíkur.
Innlent 21. febrúar 14:07

Nýtt 12.600 manna hverfi

Gert er ráð fyrir því að fjöldi íbúða í hverfi við Elliðaárvog og Ártúnshöfða verði á bilinu 5.100 til 5.600.
Innlent 21. febrúar 13:40

Pressan tekur formlega við Birtíngi

Útgáfufélagið Pressan tók formlega við eignarhaldi á Birtíngi útgáfufélagi í dag. Nýtt líf og Séð og heyrt hefja göngu sína að nýju.
Innlent 21. febrúar 13:09

Píratar ætla að lækka launin

Þingmenn Pírata leggja fram tillögu að lagabreytingu svo kjararáð þurfi að úrskurða um laun þingmanna og ráðherra upp á nýtt.
Innlent 21. febrúar 12:57

Eimskip siglir til Helsingborgar

Eimskip hefur ákveðið að hefja siglingar til Helsingborgar í Svíþjóð frá og með 4. maí 2017. Félagið mun á sama tíma hætta siglingum til Halmstad.
Innlent 21. febrúar 12:37

Geta frestað verkföllum

Ríkissáttasemjari segir að í norræna vinnumarkaðslíkaninu geti ríkissáttasemjarar gripið inn í og frestað verkfallsaðgerðum.
Erlent 21. febrúar 12:19

ESB fylli í fótspor Bandaríkjanna

Cecilia Malmström segir að ríki, sem telja einangrunarstefnu Trump ekki svarið, snúi sér nú að Evrópusambandinu.
Innlent 21. febrúar 11:47

SA auglýsir eftir stjórnarmönnum

Samtök atvinnulífsins auglýsir eftir umsóknum um stjórnarsetu í þeim sjö lífeyrissjóðum sem samtökin skipa helming stjórnarmanna í.
Erlent 21. febrúar 11:29

HSBC tapar 4,2 milljörðum dollara

HSBC tapaði 4,2 milljörðum dollara á fjórða ársfjórðungi síðasta árs.
Bílar 21. febrúar 11:15

Nýr Range Rover á leiðinni

Range Rover hefur ákveðið að setja á markað millistóran lúxussportjeppa sem verður staðsettur á milli Range Rover Evoque og Range Rover Sport í stærð.
Óðinn 21. febrúar 10:48

Icelandair fatast flugið

„Icelandair keyrir gamlar rútur sem á að fara að henda, en telja sig geta selt farseðlana á hærra verði heldur en aðrir samkeppnisaðilar út á þá sérstöðu að vera íslenskt félag.“
Innlent 21. febrúar 10:35

FA: Tortryggnin áfram til staðar

Félag atvinnurekenda segir að sátt Íslandspósts og Samkeppniseftirlitsins þýði það að Íslandspóstur heiti því að fara eftir lögum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir