miðvikudagur, 28. september 2016
Innlent 28. september 09:58

Innanlandsflug frá Keflavík yrði gjörbylting

Forsvarsmenn Flugfélags Íslands skoða nú möguleikann á því að bjóða upp á beint flug milli Akureyrar og Keflavíkur utan háannatíma.

Innlent 28. september 09:40

Kosningaóvissa veldur töfum

Engar skráningar á Aðallista Kauphallarinnar á árinu, óvissa vegna kosninga virðist halda aftur af félögum.
Innlent 28. september 09:29

CO+ opnar skrifstofu á Íslandi

Helga Þóra Eiðsdóttir mun leiða starfssemi CO+ á Íslandi.
Innlent 28. september 09:18

Nýskráningum fjölgar um 17%

Nýskráningu einkahlutafélaga fjölgaði um 17% á síðustu 12 mánuðum. Gjaldþrotum fjölgaði einnig um 19% á sama tímabili.
Innlent 28. september 08:59

Leiðandi hagvísir Analytica hækkar

Hagvísir Analytica hækkar um 0,1% í ágúst.
Innlent 28. september 08:45

Ríkisstjórnin héldi velli

Ríkisstjórnin fengi 33 þingmenn ef niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar yrðu úrslit kosninganna. Píratar tapa milli kannana.
Innlent 28. september 08:05

Samkeppnishæfni Íslands eykst

Ísland færist upp um tvö sæti á lista WEF yfir samkeppnishæfni þjóða, og endar í 27. sæti, Sviss trónir á toppnum.
Innlent 27. september 19:55

Fjárfesta fyrir 4 milljarða

Bandaríska tæknifyrirtækið Cisco hefur áhuga á því að fjárfesta fyrir 4 milljarða Bandaríkjadala í Mexókó.
Innlent 27. september 19:13

Fyrirframgreidd námsaðstoð og vaxtaþak

Allsherjar- og menntamálanefnd hefur nú lokið afgreiðslu á máli um námslán og námsstyrki til annarar umræðu. Nefndin leggur til að námsaðstoð verði fyrirframgreidd og greidd mánaðarlega.
Innlent 27. september 18:21

Eignir lífeyriskerfisins 3.454 milljarðar króna

Í nýlegri samantekt Fjármálaeftirlitsins um stöðu íslenskra lífeyrissjóða, kemur fram að eignir lífeyriskerfisins hafi numið 3.454 milljörðum króna við árslok 2015. Þrjár af hverjum fjórum krónum í eginasafni sjóðanna eru í innlendum fjármálaafurðum.
Innlent 27. september 17:20

Undirrita samning við Sinopec

Orkustofnun, Artic Green Energy og kínverska fyrirtækið Sinopec hafa undirritað samstarfssamning um savinnu á sviði jarðvarmarannsókna.
Innlent 27. september 16:43

Úrvalsvísitalan lækkar um 1,3%

Úrvalsvísitala Nasdaq Iceland lækkaði um 1,3% í dag. Hlutabréf í nánast öllum úrvalsvísitölufélögum lækkuðu.
Innlent 27. september 16:06

Þúsundir nýrra leiguíbúða á leið inn á markaðinn

Um 2.300 leiguíbúðir eru á leið inn á leigumarkað með opinberum stuðningi. Gert er ráð fyrir því að 45 fm íbúð kosti um 69 þúsund kr.
Erlent 27. september 15:51

Palantir sakað um mismunun

Tölfræðirannsóknarfyrirtækið Palantir er sakað um að mismuna gagnvart umsækjendum af asískum uppruna.
Innlent 27. september 15:36

Eskja byggir nýtt uppsjávarfrystihús

Framkvæmdir eru hafnar á nýju 7.000 fermetra uppsjávarfrystihúsi Eskju.
Innlent 27. september 15:11

Applicon innleiðir bankakerfi fyrir SBAB Bank

Dótturfélag Nýherja, selur og innleiðir bankakerfi fyrir SBAB Bank í Svíþjóð.
Erlent 27. september 15:07

Sex fermetra íbúð á 15 milljónir

Kínversk stjórnvöld reyna að draga úr fasteignabólu í landinu. Bólan kom í kjölfar aðgerða til að draga úr offramboði.
Innlent 27. september 14:51

Meirihluti vill ekki ganga í ESB

Rúmlega 50% landsmanna eru andvíg inngöngu Íslands í Evrópusambandið samkvæmt nýrri könnun MMR.
Innlent 27. september 14:17

Atvinnuhúsnæði selt fyrir 2,8 milljarða

Heildarfasteignamat selds atvinnuhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu reyndist umtalsvert hærra en á landsbyggðinni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir