laugardagur, 27. ágúst 2016
Innlent 27. ágúst 16:02

Bankarnir tilbúnir

Íslensku viðskiptabankarnir eru tilbúnir fyrir mögulegt útflæði fjármagns við losun hafta.

Erlent 27. ágúst 15:35

Sterkari rök fyrir stýrivaxtahækkun

Seðlabankastjóri Bandaríkjanna, Janet Yellen, sagði að með auknum styrk hagkerfisins væru rök fyrir stýrivaxtahækkun sterkari.
Innlent 27. ágúst 15:09

Smíði á íslenskum ofurjeppa hafin

Hönnun íslensks ofurjeppa er lokið og nú í ágúst hóf fyrirtækið Jakar ehf. smíði á frumgerð jeppans.
Innlent 27. ágúst 14:40

Lilja og Karl oddvitar í Reykjavík

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og Karl Garðarsson þingmaður eru oddvitar Framsóknar í sínu hvoru Reykjavíkurkjördæminu.
Innlent 27. ágúst 14:15

Færri sækja um háskólanám

Innlendum háskólaumsóknum fækkaði milli ára og telja talsmenn háskólanna að samdráttinn megi rekja til batnandi efnahagsástands.
Innlent 27. ágúst 13:10

Ætlaði að stjórna álveri

Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir stýrði framleiðslu á tölvuleiknum Star Wars Battlefront.
Innlent 27. ágúst 12:02

Umbreyting eftir efnahagshrun

Umfangsmikil þróun hefur átt sér stað í hinu íslenska nýsköpunarumhverfi á árunum eftir efnahagshrunið.
Huginn & Muninn 27. ágúst 11:09

Stjórnlyndi píratinn Ásta

Ásta Guðrún Helgadóttir telur bareigendur munu hagnast á LÍN frumvarpi menntamálaráðherra.
Innlent 27. ágúst 10:10

Vill samstarf ríkis og einkaaðila

Ólöf Nordal segir rétt að skoða samstarf ríkis og einkaaðila sem valkost í fjármögnun vegna uppsafnaða fjárfestingarþörf í innviðum
Innlent 27. ágúst 09:01

Klikkaði Kvennablaðið?

Ef kyn þeirra sem koma fyrir í textum íslenskra fjömiðla er skoðað kemur í ljós að um 25-30% þeirra eru konur.
Innlent 26. ágúst 18:00

Allt á suðupunkti í FKL

Allt er á suðupunkti í Félagi kvenna í lögmennsku. Stór hluti stjórnarinnar hefur sagt sig úr stjórninni.
Innlent 26. ágúst 17:02

Mikil hækkun á bréfum Eimskips

Eimskipafélagið hækkar um 4,62% í 552 milljón króna viðskiptum.
Týr 26. ágúst 16:07

Pólitískt stönt Eyglóar

Ákvörðun Eyglóar Harðardóttur um að vekja athygli á sér á ekkert skylt við hagsmunagæslu hennar fyrir hinum tekjulægri.
Menning & listir 26. ágúst 15:45

Leika, skoða og skapa á Akureyri

„Gestir út um allt" verður hápunktur Akureyrarvöku á laugardagskvöld.
Innlent 26. ágúst 15:42

Verðbólga yfir spám en undir markmiði

Vísitala neysluverðs hækkar um 0,34% milli mánaða. Greiningardeild Arion banka breytir spá sinni lítillega.
Innlent 26. ágúst 15:29

Erum svolítið farþegar í þessu máli

Þorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja segist ekki eiga von á að verði af mögulegum fjárfestingum félagsins í Perú.
Innlent 26. ágúst 15:14

Gjald fyrir yfirvigt í flugi hækkar

Kílóverð í umframvigt er hæst hjá Wow air, en hjá öðrum þarf að greiða rúmar 13 þúsund krónur ef yfirvigt, sama hve mikil.
Innlent 26. ágúst 14:51

Þorgerður Katrín í framboð?

Heimildir Viðskiptablaðsins herma að fyrrum ráðherrann ætli í framboð fyrir Viðreisn.
Innlent 26. ágúst 14:18

Samherji býður í starfsemi í Perú

Samherji, ásamt P&P og fjárfestingafélaginu Blackstone bjóða í fiskveiðistarfsemi í Perú sem snúa að ansjósuveiðum.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir